Back to All Events

Hæglætishátíð um verslunarmannahelgina


Hér er dagskrá Hæglætishátíðar í Havarí 2018

FÖSTUDAGUR:
Gestir koma sér í hæglætisgírinn. 
Létt tónlistaratriði um kveldið.

LAUGARDAGUR:
Eftirmiðdagur: Léttir leikir úti á túni.
Kvöld: Píanóbar Benna Hemm Hemm og Prins Póló.
Síðkvöld: Dj. Lóa Sló. Varðeldur.

SUNNUDAGUR:
Hádegi: Thai chi á túninu með Önnu Stínu. 
Eftirmiðdagur: Ratleikur með fjársjóði.
Kvöld: Kvöldvaka með FM Belslow. 
Síðkvöld: Óvænt atriði.

Gestir geta tjaldað á túninu á Karlsstöðum (1500 kr á mann) en jafnframt bendum við á fjölda annarra ferðaþjónustuaðila á svæðinu. 

Enginn aðgangseyrir er á viðburði Hæglætishátíðar

Sendið okkur skilaboð á FB ef þið eruð með einhverjar spurningar ;-)
https://www.facebook.com/hahavari/

Earlier Event: July 29
GÓSS
Later Event: August 11
Hildur Vala og Jón Ólafsson