Gamli bærinn á Karlsstöðum er leigður út til ferðamanna allan ársins hring. Þar er pláss fyrir 8 manns í gistingu í fjórum svefnherbergjum. Í húsinu er auk þess eldhús, salerni, sturta og setustofa. Sængur, sængurver og handklæði fylgja með.

Hægt er að bóka gistingu með því að senda póst á havari(at)havari.is eða með því að hringja í síma 6635520

Sendu okkur línu hafir þú áhuga á að komast í gestavinnustofu á Karlsstöðum. Verkefnið er í þróun og við munum sníða dvölina eftir þörfum hvers og eins. Í boði er fjölbreytt aðstaða og vettvangur til sýningarhalds.

 ♥

Travelers are welcome to stay in our old farm house. The house was built in 1927 and has served farmers and travelers ever since. It can accommodate 8 persons in 4 bedrooms. There is a kitchen, bathroom, shower, and a living room in the house. Bed linen and towels are included. 

You can make a reservation by sending us an email to havari(at)havari.is

Drop us a line if you are interested in Havarí's Aritist Residency Program at Karlsstaðir. 

Havarí - Karlsstaðir - 765 Djúpivogur - Iceland - havari(at)havari.is