BULSUR eru íslenskar grænmetispulsur. Þær eru hugarfóstur Karlsstaðabænda og komu í búðir vorið 2013.

Meginuppistaðan í Bulsum er lífrænt ræktað bankabygg og nýrnabaunir.

Bulsur eru ólíkar öðrum innflluttum grænmetispulsum að flestu leyti en ekki síst vegna þess að þær innihalda ekki soya. Í staðinn innihalda þær ýmisskonar heilsusamleg mjöl og fræ eins og chiafræ, hörfræ og möndlumjöl.

Bulsur eru bestar steiktar á pönnu eða grillaðar og bornar fram með því meðlæti sem þér dettur í hug, til dæmis stöppuðu rótargrænmeti, sósu og fersku salati. 

Þú getur fræðst meira um Bulsur á bulsur.is

 

♥ 

 

BULSUR are the one and only Icelandic vegan sausages developed by the Karlsstadir farmers.

They are made from local organic barley, kidney beans, grains, seeds and other deliciousness.

They contain no soya but instead they are bound with seeds and grains such as chia seeds, flax seeds and almonds.

Enjoy Bulsur pan fried or barbecued. 

You can find recipes and useful information at bulsur.is.

 

 
HAVARÍ - Karlsstaðir - 765 Djúpivogur - havari(at)havari.is - facebook/hahavari