Við fögnum fjölbreytileikanum dagana 12. - 14. júlí og efnum til Regnbogahátíðar í samstarfi við Pink Iceland

Fim 12. júlí: Austurvígstöðvarnar - pönksveitin óviðjafnanlega frá Norðfirði.

Fös 13. júlí: Hljómsveitin Eva 

Lau 14. júlí: Lay Low
Anya Shaddock frá Fáskrúðsfirði hitar upp.

Hlökkum til að sjá ykkur!

regnbogahatid-face.jpg