DAGSKRÁ HÆGLÆTISHÁTÍÐAR UM VERSLUNARMANNAHELGINA 2017

Fimmtudagur 3. ágúst
kl 21.00: Tónleikar með Ösp Eldjárn. Miðaverð 2.000

Föstudagur 4. ágúst
20.00: Störukeppni og þagnarbindindi
21.00: Píanóbar Benna Hemm Hemm og Prins Póló
22.00: Létt dægurtónlist leikin af hljómplötum

Laugardagur: 5. ágúst
11.00: Jógaganga niðrá strönd. Solveig Friðriksdóttir leiðir gönguna. Þátttökugjald 1000 kr.
12.00: Hádegismatur: 2.500 fyrir fullorðna. 1.000 kr fyrir börn.
14.00: Krakkajóga.
15.00: Rófukast. Veglegir vinningar.
19.00: Kvöldmatur: 2.500 kr fyrir fullorðna. 1.000 kr fyrir börn
20.00: Kvöldvaka.
22.00: Varðeldur.
23.00: Barinn opinn.

Sunnudagur 6. ágúst
12.00 - 00.00: Hæglætihátíð Jónasar Sig, Prins Póló, Borko og Benna Hemm Hemm.
Haldnir verða 12 klst tónleikar tileinkaðir hafinu. Miðaverð 3000 kr eftir klukkan 20.00
19.00 - 20.00: Veggiebürgergrill
 

Eldhúsið er opið alla dagana frá 9-21

Gistipantanir í síma 6635520. Sjá nánár: http://www.havari.is/havar-hostel/

Fólki er frjálst að tjalda án endurgjalds á túninu okkar en við bjóðum ekki upp á neina aðra aðstöðu utan opnunartíma veitingastaðarins. Við bendum því tjaldbúum á tjaldstæðið hjá nágrönnum okkar á Berunesi.

Ekki vera bara heima um verslunarmannahelgina. Slakaðu þér austur!