Á Karlsstöðum búa hjónin Berglind Häsler og Svavar Pétur Eysteinsson ásamt börnum. Þar starfrækja þau, tónleikastað, matstofu, snakkgerð, gistiheimili og menningarstarfsemi undir merki Havarí

Markmið Havarí er að
… stunda nýsköpun, framleiðslu og markaðssetningu á matvælum.
… Bjóða heimamönnum og ferðafólki upp á hressandi viðburði.
… gefa listamönnum athvarf til að vinna að verkum sínum og búa þeim til vettvang til að opinbera þau.

Havarí framleiðir Bulsur grænmetispulsur og Sveitasnakk kartöfluflögur. Auk þess búa þau Svavar og Berglind til tónlist með hljómsveitunum Prins Póló og Skakkamanage.

 

♥ 

 

The Karlsstaðir farm is where husband and wife Svavar and Berglind run the HAVARÍ; café, food production, guesthouse, and art shed.

HAVARÍ's mission is
… innovative food production.

… to produce refreshing art events
… to offer artists space to work and give them a platform to reveal them.

HAVARÍ produces Bulsur (vegan sausages) and Sveitasnakk (chips from home grown vegetables). 

The couple also do music as Prins Póló and Skakkamanage.


Contact
HAVARÍ

Karlsstaðir
765 Djúpivogur
ICELAND


havari (at) havari.is

 

 

Havarí - Karlsstaðir - 765 Djúpivogur - Iceland - havari(at)havari.is