Við fögnum fjölbreytileikanum dagana 12. - 14. júlí og efnum til Regnbogahátíðar í samstarfi við Pink Iceland

Fim 12. júlí: Austurvígstöðvarnar - pönksveitin óviðjafnanlega frá Norðfirði.

Fös 13. júlí: Hljómsveitin Eva 

Lau 14. júlí: Lay Low
Anya Shaddock frá Fáskrúðsfirði hitar upp.

Hlökkum til að sjá ykkur!

regnbogahatid-face.jpg

Þá er kominn tími til að opinbera dagskrána fyrir Sumar í Havarí 2018! Á boðstólum verða tónleikar, bíó og allskyns sprell frá vori og fram á haust. Kaffihúsið er opið alla daga frá klukkan 08.00 - 21.00 og lengur á viðburðum. Við hlökkum til að taka á móti ykkur! Forsala miða er á tix.is

It's time to reveal the schedule for Sumar í Havarí 2018. As before we will have some of our favorite musicians on stage, cinema on screen and whole lot of other fun stuff! The café is open from 8am to 9pm every day and even longer on events. We are looking forward to see you in Havarí this summer!

 

Sumar-i-Havari-2018---325-x-480---2.jpg

 

 

 

DAGSKRÁ HÆGLÆTISHÁTÍÐAR UM VERSLUNARMANNAHELGINA 2017

Fimmtudagur 3. ágúst
kl 21.00: Tónleikar með Ösp Eldjárn. Miðaverð 2.000

Föstudagur 4. ágúst
20.00: Störukeppni og þagnarbindindi
21.00: Píanóbar Benna Hemm Hemm og Prins Póló
22.00: Létt dægurtónlist leikin af hljómplötum

Laugardagur: 5. ágúst
11.00: Jógaganga niðrá strönd. Solveig Friðriksdóttir leiðir gönguna. Þátttökugjald 1000 kr.
12.00: Hádegismatur: 2.500 fyrir fullorðna. 1.000 kr fyrir börn.
14.00: Krakkajóga.
15.00: Rófukast. Veglegir vinningar.
19.00: Kvöldmatur: 2.500 kr fyrir fullorðna. 1.000 kr fyrir börn
20.00: Kvöldvaka.
22.00: Varðeldur.
23.00: Barinn opinn.

Sunnudagur 6. ágúst
12.00 - 00.00: Hæglætihátíð Jónasar Sig, Prins Póló, Borko og Benna Hemm Hemm.
Haldnir verða 12 klst tónleikar tileinkaðir hafinu. Miðaverð 3000 kr eftir klukkan 20.00
19.00 - 20.00: Veggiebürgergrill
 

Eldhúsið er opið alla dagana frá 9-21

Gistipantanir í síma 6635520. Sjá nánár: http://www.havari.is/havar-hostel/

Fólki er frjálst að tjalda án endurgjalds á túninu okkar en við bjóðum ekki upp á neina aðra aðstöðu utan opnunartíma veitingastaðarins. Við bendum því tjaldbúum á tjaldstæðið hjá nágrönnum okkar á Berunesi.

Ekki vera bara heima um verslunarmannahelgina. Slakaðu þér austur!